Íslenska English Danish
 


Vélsm. Orms og Víglundar ehf.

Sagan


 

 

Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf var stofnuð 1973. Fyrstu árin var stærsti hluti starfseminnar tengdur virkjunum og iðnaði, ásamt fjölbreyttri nýsmíði. Árið 1995 var fyrri flotkví fyrirtækisins komin til Hafnarfjarðar. Frá þeim tíma hefur þjónustan í auknum mæli verið tengd sjávarútvegi. Með tilkomu stóru flotkvíarinnar breyttist allt umhverfi og möguleikar á þjónustu við erlend skip.

Einnig er stórt plötuverkstæði og mjög öflugt renniverkstæði, með stærstu rennibekkjum, fræsivélum og pressum landsins. Fyrirtækið er einnig með vottað verkstæði til skrúfuviðgerða.

Vélsmiðjan hefur frá upphafi verið í fararbroddi í þjónustu við iðnað, virkjanir og sjávarútveg í landinu.


 
 Strompur settur upp á Nesjavöllum  Geiraloka fyrir Blönduvirkjun

Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. - Kt. 480998-2789 - Kaplahrauni 14-16 - 220 Hafnarfjörður

Sími (+354) 555 4199 - Fax (+354) 555 1421 voov@internet.is

© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is