Skip to main content

Nokkur dæmi um verkefni sem við höfum leyst í gegnum árin

2021
Lagarfoss

Lagarfoss, skipt um sveifarás í aðalvél Mak M43, 9000 kW.

Viðskiptamaður: Eimskipafélag Íslands ehf.

2018
Hellisheiðarvirkjun, uppsetning á tilraunavetnisstöð

Viðskiptavinur: Nel Hydrogen Electrolyser AS, fyrir ON

2016
Þeistareykjavirkjun fyrir Fuji Electric Co. ltd og Balcke-Dürr GmbH

Þeistareykjavirkjun. Uppsetning á túrbínum, rafölum og eimsvölum nr. 1 og 2 og pípulögnum. Framleiðsla og uppsetning á göngupöllum.
2 x 45 MW

Unnið fyrir Fuji Electric Co., ltd og Balcke-Dürr GmbH, fyrir Landsvirkjun

Unnið á árunum 2016-2018

Norðurál, Grundartanga. Uppsetning á þjónustukrana (PTM)

Unnið fyrir NKM Noell Special Cranes

2014
CRI Methanolverksmiðja. Uppsetning á búnaði og pípulögnum fyrir fasa 2 í Svartsengi

Unnið fyrir Carbon Recycling International.

2012
Voith Hydro GmbH & Co. KG. og VG Power fyrir Landsvirkjun, Ísland

Búðarhálsvirkjun. Uppsetning á vélbúnaði, 2 x 45 MW.

2012 – 2014

Alcan á Íslandi ehf. Ísland

ISAL – IPU Uppsetning á þurrhreinsistöð 2A og afgasstokkum.

2012 – 2014

2011
Voith Hydro GmbH & Co. KG. fyrir Landsvirkjun, Ísland

Búðarhálsvirkjun. Uppsetning á „Draft Tupes“ og innsteyptum pípum.

2011 – 2012

2010
Norðurál, Grundartanga, Viðgerðir og breytingar á 520 kerjum.

2010 –

Mitsubishi Heavy Industri og Balcke-Dürr GmbH fyrir Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Hellisheiðarvirkjun, uppsetning á túrbínum, rafölum og eimsvölum nr. 5 og 6.

2010 – 2011

2008
Norðurál ehf. Grundartanga Ísland.

Norðurál, Grundartanga, framleiðsla og uppsetning á hljóðdeyfum.

2008 – 2009

Mitsubishi Heavy Industri og Balcke-Dürr GmbH fyrir Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Hellisheiðarvirkjun, uppsetning á túrbínum, rafölum og eimsvölum nr. 3 og 4.

2008

2007
Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. FSM-kerfi, framleiðsla að hluta og uppsetning á vélbúnaði.

2007 – 2008

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 1, framleiðsla og uppsetning á nýju kælikerfi.

2007 – 2008

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Reykhettur, framleiðsla og uppsetning.

2007

Balcke-Dürr GmbH fyrir Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Hellisheiðarvirkjun, uppsetning á eimsvala nr. 11.

2007

2006
Noell, fyrir Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, áfangi III, uppsetning á krönum.

2006

Mitsubishi Heavy Industri og Balcke-Dürr GmbH fyrir Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Hellisheiðarvirkjun, uppsetning á túrbínum, rafölum og eimsvölum nr. 1 og 2.

2006

Orkuveita Reykjavíkur og Landsvirkjun, Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á 120 borholuhúsum úr áli.

2006 – 2012

Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Ísland.

Dælustöð fráveitu við Vesturgötu, uppsetning vélbúnaðar og röra.

2006

2005
Norðurál ehf. Grundartanga Ísland.

Norðurál, Grundartanga, áfangi III, IV & V, uppsetning á kereiningum fyrir ker.

2005 – 2007

Alstom, Noregi, fyrir Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, áfangi III, IV & V, uppsetning á þurrhreinsistöðvum.

2005 – 2007

Hitaveita Suðurnesja hf. Ísland.

Reykjanesvirkjun; framleiðsla að hluta og uppsetning á öllum vélbúnaði, pípum, túrbínum, rafölum og eimsvölum.

2005 – 2007

VA-Tech, Þýskalandi, fyrir Landsvirkjun, Ísland.

Kárahnjúkar, uppsetning á vélbúnaði, 6 x 70 MW.

2005 – 2006

2004
Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Nesjavallavirkjun, endurnýjun röra í röravarmaskiptum.

2004 – 2005

Íslensk Nýorka og Shell Hydrogen, Ísland.

Vetnisstöð,rekstur, viðhald, viðgerðir og breytingar á vélum og vélbúnaði.

2004 – 2010

2003
Íslensk Nýorka og Shell Hydrogen, Ísland.

Vetnisstöð, uppsetning og gangsetning vélbúnaðar.

2003

2002
Orkuveita Reykjavíkur, Ísland.

Nesjavallavirkjun, viðgerðir og breytingar á vélum og vélbúnaði.

Frá 2002

2001
Alstom, Noregi

Norðurál, Grundartanga, áfangi II uppsetning á þurrhreinsistöð.

2001

2000
Prosedair, Frakklandi, fyrir Elkem AS, Noregi.

Álverið í Lista, Noregi, uppsetning á þurrhreinsistöð.

2000 – 2001

1999
Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, uppsetning á glussakerfi.

1999

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, uppsetning á pípum fyrir þrýstiloft, affall og slökkvikerfi.

1999

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, uppsetning á vélbúnaði fyrir pípukerfi.

1999

1998
Sulzer Hydro, fyrir Landsvirkjun, Ísland.

Sultartangi, framleiðsla að hluta og uppsetning á aðfallspípum og þrýstivatnspípum. Uppsetning á lokum og lokubúnaði. Uppsetning á túrbínum og vélbúnaði, 2 x 60 MW.

1998 – 2000

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, framleiðsla og uppsetning á kælivatnskerfi ofns.

1998 – 1999

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, uppsetning á reykhreinsistöð.

1998 – 1999

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, uppsetning á vélbúnaði.

1998

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, framleiðsla og uppsetning á stálstigum og göngubrúm.

1998

Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Ofn 3, framleiðsla og uppsetning á stáltönkum.

1998

1997
Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, uppsetning á útblástursháfum og burðarvirki.

1997 – 1998

ABB fyrir Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, uppsetning á þurrhreinsistöð, 1200 tonn.

1997 – 1998

Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, uppsetning á pípukerfum.

1997 – 1998

Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, uppsetning á kereiningum og álleiðurum í kerskála.

1997 – 1998

Norðurál ehf. Ísland.

Norðurál, Grundartanga, uppsetning á krönum.

1997

1996
Prosedair, Frakklandi, fyrir Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, kerskáli 3, uppsetning á þurrhreinsistöð.

1996 – 1997

Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, framleiðsla og uppsetning á kereiningum fyrir 160 ker, 500 tonn.

1996 – 1997

Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, kerskáli 3, framleiðsla að hluta og uppsetning á kereiningum í skála.

1996 – 1997

Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, kerskáli 3, útvegun og uppsetning á þrýstiloftskerfi.

1996 – 1997

Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, kerskáli 3, framleiðsla og uppsetning á straumleiðurum og skautbrúm.

1996 – 1997

B.V. Tæki, fyrir Landsvirkjun, Ísland.

Kvíslaveita, 5. áfangi, lokur og brú.

1996 – 1997

1993
ÍSAL hf. Iceland.

ISAL, baðefnastöð, uppsetning á stálvirki og vélbúnaði.

1993

Ístak hf. Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á stálbrú yfir Jökulsá, lengd 125 m, 100 tonn.

1992
Ístak hf. Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á stálbrú yfir Elliðaá, lengd 66 m.

1992

1990
Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, framleiðsla á 7000 álskautum.

1990

1989
Áburðarverksmiðja ríkisins, Ísland.

Áburðarverksmiðjan, uppsetning á ammoníaktanki í Gufunesi.

1989 – 1991

1988
Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, framleiðsla og uppsetning á kereiningum fyrir 320 ker, 1000 tonn.

1988

1987
Borgarsjóður Reykjavíkur, Ísland.

Reykjavíkurborg, skólpdælustöð við Ingólfsstræti.

1987

1985
Borgarsjóður Reykjavíkur, Ísland.

Reykjavíkurborg, skólpdælustöð við Laugalæk.

1985

Ístak hf. Ísland.

Leifsstöð, framleiðsla á stálvirki, 120 tonn.

1985

1984
ÍAV hf. Ísland.

Keflavíkurflugvöllur, framleiðsla og uppsetning á „jet blast deflectors“.

1984

ÍAV hf. Ísland.

Helguvík, uppsetning á 2 tönkum fyrir flugvélabensín, rúmmál 32.000 m3, 1000 tonn.

1984

1983
Fruehavf sa. Spáni, fyrir Eimskip, Ísland.

Eimskip, uppsetning á gámakrana (Jaka), 500 tonn.

1983 – 1984

1982
Saltveksmiðjan Reykjanesi, Ísland.

Saltverksmiðjan, framleiðsla á 2 eimingar-turnum, þvermál 4,5 m, hæð 9 m.

1982 – 1983

1979
Micropul, Þýskalandi, fyrir Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, uppsetning á lofthreinsistöð og vélbúnaði, 2500 tonn.

1979 – 1981

Magrini Galileo, Ítalíu, fyrir Landsvirkjun, Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á þrýstivatnspípum, þvermál 4,8 m, 1800 tonn.

1979 – 1981

1978
Íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga, Ísland.

Íslenska járnblendifélagið hf. Framleiðsla og uppsetning á pípukerfi í samvinnu við V.V.S.K. Lund í Noregi.

1978 – 1979

Íslenska álfélagið hf. Ísland.

ISAL, gashreinsistöðvar, framleiðsla á 30 tonnum og uppsetning á 500 tonnum af stokkum, þvermál 300 – 3000 mm.

1978 – 1981

1976
Energoprojekt, Jugoslavia, fyrir Landsvirkjun, Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á stálbrú yfir Tungná, lengd 55 m, 50 tonn.

1976

1975
Kröfluveita, Akureyri, Ísland.

Kröfluvirkjun, uppsetning (með Hamri hf. og Héðni hf) á vélbúnaði, 2 x 30 MW

1975 – 1976

1974
Sorefame S.A.R.L. Portugal, fyrir Landsvirkjun

Framleiðsla á þrýstivatnspípum, þvermál 4,5 m, 1000 tonn.

I974 – 1975

1971
Rafmagnsveita Reykjavíkur, Ísland.

Framleiðsla og uppsetning á stálgrindarhúsi, 154 tonn.

1971

1963
A.M. Liaaen, Ålesund, Noregi.

Framleiðsla á skrúfuhringjum, þvermál 1200 – 2500 mm.

1963 – 1976