Brautirnar

Vélsmiðja Orms & Víglundar ehf. á og rekur Slippinn í Reykjavíkurhöfn. Fyrirtækið hefur mikla hefð og reynslu í skipasmíðum, skipaviðgerðum sem og almennri stálsmíði.

N-braut:

  • Stærð: 2.400 tonn
  • Lengd: 85 metrar
  • Breidd: 14 metrar

F-braut:

  • Stærð: 1.200 tonn
  • Lengd: 60 metrar
  • Breidd: 12 metrar