Málningarvinna

Vélsmiðja Orms & Víglundar ehf. tekur að sér alla málningarvinnu við skip ásamt háþrýstiþvotti á skrokki samkvæmt ströngustu stöðlum.

Framleiðendur málningar eru ætíð kallaðir til, við framkvæmd slíkra verkefna, til að hafa eftirlit með að verkefnið sé framkvæmt skv. þeirra staðli.