Skrúfuviðgerðir

Vélsmiðja Orms & Víglundar ehf. tekur að sér skrúfuviðgerðir í samstarfi við sérvalda undirverktaka hérlendis og erlendis.

Samstarfið tryggir skrúfublaðaviðgerðir eins og þær gerast bestar í heiminum.