Smiðja/renniverkstæði

Vélsmiðjan rekur mjög öflugt plötuverkstæði í 1000 m2 húsnæði með stórri C-pressu, plötuvölsum, prófílvals, klippum, púlversuðum og öðrum hefðbundnum járnsmíðavélum. Renniverkstæðið er í 400 m2 húsnæði og státar af mjög öflugum tækjum, stórum rennibekkjum sem taka allt að 12 m löngum öxlum, stórum bor og fræsivél sem tekur um 6 tonn á snúningsplan, auk tölvurennibekkja og hefðbundnum borvélum og fræsivélum